spot_img
HomeBónus deildinBónus deild kvennaVerður farið beint inn í herbergi í kvöld og svo bara nýr...

Verður farið beint inn í herbergi í kvöld og svo bara nýr dagur á morgun

Íslandsmeistarar Hauka höfðu betur gegn nýliðum KR á Meistaravöllum í kvöld í 2. umferð Bónus deildar kvenna, 92-70.

Það sem af er hefur KR því unnið einn leik og tapað einum á meðan Haukar hafa unnið fyrstu tvo leiki sína.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Kristrúnu Ríkey Ólafsdóttur leikmann KR eftir leik á Meistaravöllum. Kristrún er að upplagi úr Haukum og mætti í kvöld litlu systur sinni Arnheiði Ísleif Ólafsdóttur.

Fréttir
- Auglýsing -