Þrír leikir fóru fram í Dominos deild kvenna í dag.
Haukar unnu Snæfell örugglega í Ólafssal, Valur vann KR í DHL Höllinni og í Blue Höllinni í Keflavík báru heimakonur sigurorð af Skallagrím.
Leikir dagsins
Dominos deild kvenna:
Haukar 98-68 Snæfell
KR 67 – 87 Valur
Keflavík 74 – 51 Skallagrímur



