spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaEnn leita Hilmar og félagar að fyrsta sigrinum

Enn leita Hilmar og félagar að fyrsta sigrinum

Hilmar Smári Henningsson og Jonava máttu þola sitt fjórða tap í röð í Litháen er liðið laut í lægra haldi gegn Gargzdai í dag, 103-73.

Hilmar Smári lék um 22 mínútur í leiknum og var með 10 stig, 4 fráköst og 3 stoðsendingar.

Jonava er eftir leikinn við botn deildarinnar með fjóra tapleiki og engan sigur, en Juventus eru þeim við hlið þar, einnig án sigurs í þessum fyrstu umferðum deildarinnar.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -