spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaFramlagshæstur í fyrsta leik í deild þeirra bestu

Framlagshæstur í fyrsta leik í deild þeirra bestu

Jón Axel Guðmundsson og nýliðar San Pablo Burgos í ACB deildinni á Spáni lögðu Girona í fyrsta leik deildarinnar í dag, 97-79.

Á rúmum 27 mínútum spiluðum í leiknum skilaði Jón Axel 13 stigum, 6 fráköstum og 5 stoðsendingum, en hann var framlagshæstur í liðinu með 21 framlagsstig fyrir frammistöðuna.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -