Það var mikil stemmning á Akranesi í dag en endurkoma ÍA í efstu deild hófst í kvöld þegar liðið tók á móti Þór frá Þorlákshöfn í Bónus deildinn í íþróttahúsinu við Vesturgötu, en heimamenn fóru með sigur af hólmi, 102-92.
Karfan spjallaði við Lárus Jónsson þjálfara Þórs eftir leik á Vesturgötunni á Akranesi.



