Aukasendingin fékk góðkunningja þáttarins Mumma Jones í kaffi til að fara yfir fréttir vikunnar, opinbera spá Körfunnar fyrir Bónus deild karla, hvaða leikmönnum verður skemmtilegast að fylgjast með á tímabilinu og margt fleira.
Aukasendingin er í boði Kristalls, Lykils, Bónus, Lengjunnar og Tactica.



