Bónus deild kvenna rúllar af stað í kvöld með þremur leikjum.
Stjarnan tekur á móti Njarðvík í HG verk höllinni, Ármann fær KR í heimsókn í Laugardalshöll og Tindastóll heimsækir Íslandsmeistara Hauka í Ólafssal.
Leikir dagsins
Bónus deild kvenna
Stjarnan Njarðvík – kl. 18:15
Ármann KR – kl. 19:15
Haukar Tindastóll – kl. 19:15



