spot_img
HomeNeðri deildir1. deild kvennaKomnar og farnar í fyrstu deild kvenna tímabilið 2025-2026

Komnar og farnar í fyrstu deild kvenna tímabilið 2025-2026

Fyrsta deild kvenna hefst á ný nú í haust og eru liðin á fullu að safna liði og undirbúa sig fyrir komandi leiktíð. Nokkur félagaskipti hafa þegar átt sér stað og eru fleiri líkleg á næstunni. Í þessari frétt fylgjumst við með tilfærslum leikmanna milli félaga og verður uppfærð reglulega.

Tekið er fram að lið Stjörnunnar, Keflavíkur, Njarðvíkur og KV í deildinni eru öll tengd úrvalsdeildarliðum félaga sinna og því ekki ólíklegt þar eigi eftir að vera allt að sex leikmenn á venslasamning og leikmenn yngri flokka þegar að móti kemur.

Vantar einhvern á listann? Sendu okkur línu á [email protected]

Keflavík b

Komnar:

Farnar:

Elín Bjarnadóttir til Kansas City Community College í bandaríska háskólaboltanum

Sigurlaug Eva Jónasdóttir til Þórs Akureyri

Endursamið:

Vestri

Komnar:

Gwen Chappell-Muhammad þjálfari

Farnar:

Endursamið:

Snæfell

Komnar:

Haiden Palmer þjálfari

Rebekka Rán Karlsdóttir byrjar aftur

Ellen Alfa Högnadóttir byrjar aftur

Thelma Lind Hinriksdóttir byrjar aftur

Anna Soffía Lárusdóttir frá Hamar/Þór

Björg Guðrún Einarsdóttir byrjar aftur

Helga Hjördís Björgvinsdóttir byrjar aftur

Farnar:

Endursamið:

Rósa Kristín Indriðadóttir

Dagný Inga Magnúsdóttir

Alfa Magðalena Frost

Adda Sigríður Ásmundsdóttir

Díana Björg Guðmundsdóttir

Birgitta Mjöll Magnúsdóttir

Katrín Mjöll Magnúsdóttir

Natalía Mist Þráinsdóttir Norðdahl

Fjölnir

Komnar:

Halldór Karl Þórsson þjálfari

Fanney Ragnarsdóttir frá Hamar/Þór

Hulda Bergsteinsdóttir frá Hamar/þór

Sigrún María frá Val

Leilani Kapinus úr bandaríska háskólaboltanum

Farnar:

Guðrún Anna Jónsdóttir til Hamars/Þórs

Endursamið:

Lewis Diankulu þjálfari

Aðalheiður María Davíðsdóttir

Arna Rún Eyþórsdóttir

Elín Heiða Hermannsdóttir

Harpa Karítas Kjartansdóttir

Helga Björk Davíðsdóttir

Katla Lind Guðjónsdóttir

Arndís Davíðsdóttir

Stefanía Ósk Ólafsdóttir

Þór Akureyri

Komnar:

Lidia Mirchandani þjálfari

Chloe Wilson frá Delawere Blue Hens í bandaríska háskólaboltanum

Hjörtfríður Óðinsdóttir frá Grindavík

Sigurlaug Eva Jónasdóttir frá Keflavík

Yvette Adriaans frá Trinity Dublin í Írlandi

Vaka Bergrún Jónsdóttir byrjar aftur

Emilie Ravn frá SISU í Danmörku

Iho Lopez frá Santfeliuenc á Spáni

Vaka Bergrún Jónsdóttir tekur fram skóna

Farnar:

Daníel Andri Halldórsson þjálfari

Madison Sutton til Tindastóls

Eva Wium Elíasdóttir til Stjörnunnar

Hanna Gróa Halldórsdóttir til Vals

Endursamið:

María Sól Helgadóttir

Emma Karólína Snæbjarnardóttir

Aþena

Komnar:

Farnar:

Ása Lind Wolfram til Idaho State í bandaríska háskólaboltanum

Dzana Crnac til Ármanns

Hanna Þráinsdóttir til KR

Endursamið:

Stjarnan u

Komnar:

Sigurður Friðrik Gunnarsson þjálfari

Farnar:

Ísey Guttormsdóttur Frost til Vals

Karl Ágúst Hannibalsson þjálfari til Tindastóls

Endursamið:

ÍR

Komnar:

Pance Ilievski þjálfari

Caely Kesten frá Northwest Missouri í bandaríska háskólaboltanum

Farnar:

Andri Þór Kristinsson þjálfari

Endursamið:

Veronika Amý Ásgeirsdóttir

Þórdís Rún Hjörleifsdóttir

Victoria Lind Kolbrúnardóttir

Aþena Þórdís Ásgeirsdóttir

Katrín Huld Káradóttir

Heiða Sól Jónsdóttir

Hafdís Hildur Gunnarsdóttir

Gréta Hjaltadóttir

Embla Ósk Sigurðardóttir

Benedikta Fjóludóttir

Aníta Kristín Jónsdóttir

Selfoss

Komnar:

Berlind Karen Ingvarsdóttir þjálfari

Geir Helgason aðstoðarþjálfari

Jessica Sharon Tomasetti frá Albany í bandaríska háskólaboltanum

Mathilde Boje Sorensen frá Aabyhoj í Danmörku

Heiður Hallgrímsdóttir frá Haukum

Gígja Marín Þorsteinsdóttir frá Hamri

Farnar:

Eva Rún Dagsdóttir til Tindastóls

Endursamið:

Anna Katrín Víðisdóttir

Valdís Una Guðmannsdóttir

Perla María Karlsdóttir

Vilborg Óttarsdóttir

Diljá Salka Ólafsdóttir

Eva Margrét Dagsdóttir

Karólína Waagfjörð Björnsdóttir

Sigríður Svanhvít Magnúsdóttir

Elín Þórdís Pálsdóttir

Njarðvík b

Komnar:

Farnar:

Endursamið:

KV

Komnar:

Farnar:

Endursamið:

Fréttir
- Auglýsing -