spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaStigahæstur gegn Zalgiris

Stigahæstur gegn Zalgiris

Landsliðsmaðurinn Hilmar Smári Henningsson og Jonava hófu tímabil sitt í Litháen með tapi gegn stórliði Zalgiris í kvöld, 78-87.

Í sínum fyrsta leik var Hilmar Smári stigahæstur með 19 stig, en þá skilaði hann einnig 2 fráköstum, 2 stoðsendingum og stolnum bolta á um 29 mínútum spiluðum.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -