spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaRun and Gun með Máté Dalmay – Valur og ÍR

Run and Gun með Máté Dalmay – Valur og ÍR

Út er kominn sjötti þáttur af Run and gun í stjórn þjálfarans og fjölmiðlamógúlsins Máté Dalmay.

Þátturinn mun koma út jafnt og þétt fram að móti og alla miðvikudaga tímabilið 25/26.

Í sjötta þættinum er farið yfir lið Vals og ÍR, en Máté til halds og trausts í honum eru Steinar Slæmi Aronsson, sem er mikill Valsari og Bóbó Dan og Elvar Guðmunds sem eru harðir ÍR-ingar.

Þátturinn er aðgengilegur á Spotify hér, sem og á YouTube hér fyrir neðan.

Fréttir
- Auglýsing -