Fréttir og tölfræði úr æfingaleikjum má senda á [email protected]
Keflvíkingar eru Icelandic Glacial meistarar eftir sigur gegn Grindavík í Þorlákshöfn í kvöld, 92-116.
Í seinni leik kvöldsins höfðu heimamenn í Þór betur gegn KR, 95-88.
Lokastaða mótsins var því þannig að Keflavík var í efsta sæti með þrjá sigra, Þór í öðru með tvo sigra, KR því þriðja með einn sigur og Grindavík neðstir án sigurs á mótinu.
Úrslit kvöldsins
Icelandic Glacial
Keflavík 92 – 116 Grindavík

Þór 95 – 88 KR




