Fyrsta deild karla hefst á ný nú í haust og eru liðin á fullu að safna liði og undirbúa sig fyrir komandi leiktíð. Nokkur félagaskipti hafa þegar átt sér stað og eru fleiri líkleg á næstunni. Í þessari frétt fylgjumst við með tilfærslum leikmanna milli félaga og verður uppfærð reglulega.
Tekið er fram að lið KV í deildinni er tengt KR og Fylkir liði Vals og því ekki ólíklegt þar eigi eftir að vera allt að sex leikmenn á venslasamning og leikmenn yngri flokka þegar að móti kemur.

Vantar einhvern á listann? Sendu okkur línu á [email protected]
Selfoss
Komnir:
Eyþór Orra Árnason aðstoðarþjálfari
Collin Pryor frá ÍR
Kristijan Vladovic frá Vrijednosnice Osijek í Króatíu
Farnir:
Vojtech Novak til Breiðabliks
Endursamið:
Birkir Máni Sigurðarson
Fróði Larsen
Gísli Steinn Hjartarson
Ari Hrannar Bjarmason
Tristan Máni Morthens
Fjölnir Þór Morthens
Bjarmi Skarphéðinsson þjálfari
Pétur Hartmann Jóhannsson
Halldór Halldórsson
KV
Komnir:
Jere Anttila þjálfari frá Finnlandi
Farnir:
Falur Harðarson þjálfari
Endursamið:
Friðrik Anton Jónsson
Lars Erik Bragason
Hallgrímur Árni Þrastarson
Fylkir
Komnir:
Finn Tómasson frá Val
Símon Tómasson frá Val
Óðinn Þórðarson frá Val
Jóhannes Ómarsson frá Val
Farnir:
Endursamið:
Víkingur Goði Sigurðarson þjálfari
Þórarinn Gunnar Óskarsson
Erik Nói Gunnarsson
Ellert Þór Hermundarson
Ólafur Birgir Kárason
Breiðablik
Komnir:
Vojtech Novak frá Selfoss
Einar Örvar Gíslason frá Keflavík
Sölvi Ólason úr bandaríska háskólaboltanum
Dino Stipcic frá Álftanesi
Davonte Davis frá Arkansas í bandaríska háskólaboltanum
Farnir:
Zoran Vrkic til Hauka
Bjarki Steinar Gunnþórsson til Snæfells
Ismael Herrero Gonzalez þjálfari frá Keflavík
Endursamið:
Marínó Þór Pálmason
Matthías Ingvi Róbertsson
Logi Guðmundsson
Dagur Kort Ólafsson
Jökull Otti Þorsteinsson
Veigar Elí Grétarsson
Orri Guðmundsson
Hamar
Komnir:
Daði Berg Grétarsson þjálfari
Franck Kamgain frá Komarno í Slóvakíu
Kenny Hunter úr bandaríska háskólaboltanum
Farnir:
Halldór Karl Þórsson þjálfari til Fjölnis
Fotis Lampropoulos til Fjölnis
Ragnar Nathanaelsson til Álftaness
Jose Medina til Skallagríms
Endursamið:
Haukar
Komnir:
Pétur Ingvarsson þjálfari
Kynion Hodges frá ÍA
Zoran Vrkic frá Breiðablik
Farnir:
Friðrik Ingi Rúnarsson þjálfari
Hilmir Arnarson til Álftaness
Endursamið:
Hugi Hallgrímsson
Hilmir Hallgrímsson
Kristófer Breki Björgvinsson
Höttur
Komnir:
Ásmundur Múli Ármannsson frá Stjörnunni
Farnir:
Gustav Suhr-Jessen til BC Copenhagen
Endursamið:
Skallagrímur
Komnir:
Jose Medina úr Hamri
Milorad Sedlarevic frá Sindra
Jón Árni Gylfason frá ÍR
Jóhannes Valur Hafsteinsson tekur fram skóna
Jermaine Vereen frá Shaw í bandaríska háskólaboltanum
Matt Treacy frá Snæfell
Farnir:
Luke Moyer til Þórs Akureyri
Endursamið:
Sigurður Darri Pétursson
Kristján Sigurbjörn Sveinsson
Sævar Alexander Pálmason
Benjamín Karl Styrmisson
Magnús Engill Valgeirsson
Sigurgeir Erik Þorvaldsson
Þór Akureyri
Komnir:
Ricardo González Dávila þjálfari
Finnbogi Benónýsson frá Keflavík
Jökull Ólafsson frá Keflavík
Axel Arnarsson frá Tindastóli
Eiríkur Jónsson frá Skallagrími
Pietro Ballarini frá Lions í Emilia Romagna á Ítalíu
Paco Del Aguila frá Cordoba á Spáni
Christian Caldwell frá Southern Arkansas í bandaríska háskólaboltanum
Luke Moyer frá Skallagrím
Farnir:
Þröstur Leó Jóhannsson þjálfari
Reynir Róbertsson til KR
Endursamið:
Smári Jónsson
Sindri
Komnir:
Srdjan Stojanovic frá ÍA
Erlend Björgvinsson frá Ármann
Birgir Leó Halldórsson frá Fjölni
Magnús Dagur Svansson frá Ármann
Clayton Ladine frá Þýskalandi
Jason Gigliotti frá KR
Sigurður Hallsson frá Leikni
Myles McCrary frá TMU í bandaríska háskólaboltanum
Farnir:
Milorad Sedlarevic til Skallagríms
Endursamið:
Friðrik Heiðar Vignisson
Gísli Hallsson
Snæfell
Komnir:
Damione Thomas úr bandaríska háskólaboltanum
Bjarki Steinar Gunnþórsson frá Breiðablik
Aytor Alberto frá Kufstein Towers í Austurríki
Farnir:
Eyþór Lár Bárðarson til Keflavíkur
Matt Treacy til Skallagríms
Endursamið:
Juan Luis Navarro
Sturla Böðvarsson
Fjölnir
Komnir:
Viktor Máni Steffensen frá Álftanesi
Fotis Lampropoulos frá Hamri
Oscar Teglgård Jørgensen frá ÍR
Farnir:
Gunnar Ólafsson hættur
Birgir Leó Halldórsson til Sindra
Rafn Kristján Kristjánsson til ÍR
Endursamið:
Sigvaldi Eggertsson
Baldur Már Stefánsson þjálfari
Garðar Kjartan Norðfjörð
Kjartan Karl Gunnarsson
Guðlaugur Heiðar Davíðsson
Will Thompson
Benóný Gunnar Óskarsson
Ísarr Logi Arnarsson
Kristófer Ingason



