spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaNýr maður í brúnni í Vesturbænum

Nýr maður í brúnni í Vesturbænum

KV hefur samið við Jere Anttila um að þjálfa liðið á komandi tímabili í fyrstu deild karla. Staðfestir félagið þetta á samfélagsmiðlinum Instagram

Jere tekur við starfinu af Fali Harðarsyni sem þjálfaði liðið á síðustu leiktíð. Jere er reynslumikill finnskur þjálfari sem síðast þjálfaði í efstu deild, Korsiliga, í heimalandinu Finnlandi.

Fréttir
- Auglýsing -