spot_img
HomeBónus deildinBónus deild kvennaÍslandsmeistararnir lagðir í Grindavík - Heimakonur höfðu betur gegn KR

Íslandsmeistararnir lagðir í Grindavík – Heimakonur höfðu betur gegn KR

Fréttir og tölfræði úr æfingaleikjum má senda á [email protected]

Annar leikdagur minningarmóts Óla Jó var í Grindavík í dag. Leikar hófust þar á fimmtudag, en þá lögðu Íslandsmeistarar Hauka lið KR og Grindavík hafði betur gegn Hamri/Þór.

Í dag unnu heimakonur í Grindavík nýliða Bónus deildar kvenna KR og Hamar/Þór hafði betur gegn Íslandsmeisturum Hauka.

Lokadagur mótsins er svo komandi mánudag 15. september. Þá mætast KR og Hamar/Þór og Grindavík og Haukar.

Úrslit dagsins

Minningarmót Óla Jó

Grindavík 77 – 64 KR

Leikskýrsla

Hamar/Þór 87 – 83 Haukar

Tölfræði

Fréttir
- Auglýsing -