spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaJóhann Þór segir það hafa verið ströggl að finna leikmenn í sumar...

Jóhann Þór segir það hafa verið ströggl að finna leikmenn í sumar ,,Ekki verið eins og við hefðum viljað það”

Keflavík, KR, Grindavík og heimamenn í Þór eigast þessa dagana við á Icelandic Glacial mótinu í Þorlákshöfn.

Fréttaritari Körfunnar á svæðinu hitti Jóhann Þór Ólafsson þjálfara Grindavíkur og spurði hann út í undirbúning liðs hans fyrir mótið og hvernig hefði gengið að setja saman hóp.

Fréttir
- Auglýsing -