Undanúrslit lokamóts EuroBasket fara fram í Riga í Lettlandi í dag.
Fyrri leikur dagsins er viðureign Þýskalands og Finnlands kl. 14:00, en í seinni undanúrslitaviðureigninni egast við Tyrkland og Grikkland kl. 18:00.
Liðin sem vinna í dag munu svo leika til úrslita komandi sunnudag.
Báðir verða leikirnir í beinni útsendingu RÚV.
Leikir dagsins
EuroBasket – Undanúrslit
Finnland Þýskaland – kl. 14:00
Tyrkland Grikkland – kl. 18:00



