Fréttir og tölfræði úr æfingaleikjum má senda á [email protected]
Tvö æfingamót rúlla af stað í kvöld með fjórum leikjum.
Í Grindavík munu kvennalið mætast í minningarmóti Óla Jó. Fyrri leikur kvöldsins er viðureign heimakvenna gegn Hamar/Þór, en seinni leikur kvöldsins er leikur KR og Hauka.
Þá rúllar af stað karlamót Icelandic Glacial í Þorlákshöfn. Fyrri leikur kvöldsins er KR gegn Keflavík og í þeim seinni eigast við heimamenn í Þór og Grindavík.
Leikir dagsins
Minningarmót Óla Jó Grindavík – Kvenna
Grindavík Hamar/Þór – kl. 17:30
KR Haukar – kl. 19:30
Icelandic Glacial Þorlákshöfn – Karla
KR Keflavík – kl. 18:00
Þór Grindavík – kl. 20:00



