spot_img
HomeFréttirÆfingar fyrir börn sem nota táknmál

Æfingar fyrir börn sem nota táknmál

Fylkir hefur skipulagt æfingar á komandi tímabili fyrir börn sem mota táknmál.

Fyrsta æfingin var í hádeginu í dag í Árbæjarskóla og munu þær vera á sama tíma í vetur, frá kl. 12:00 til 13:00 á laugardögum.

Frekari upplýsingar og skráning er í gegnum Abler.

Fréttir
- Auglýsing -