spot_img
HomeLandsliðinEuroBasket 2025Craig um frammistöðu Íslands á EuroBasket ,,Einhver besti körfubolti sem við höfum...

Craig um frammistöðu Íslands á EuroBasket ,,Einhver besti körfubolti sem við höfum spilað”

Ísland lauk í dag keppni á lokamóti EuroBasket 2025 í Katowice í Póllandi.

Lokaleiknum tapaði liðið nokkuð sannfærandi gegn Frakklandi, 114-74, en ljóst var fyrir leikinn að Ísland færi ekki áfram í 16 liða úrslit keppninnar.

Hérna eru fréttir af mótinu

Karfan spjallaði við Craig Pedersen þjálfara Íslands eftir leik í Spodek höllinni.

Fréttir
- Auglýsing -