Hilmar Smári Henningsson er afmælisdrengur dagsins og hann fagnar 25 árum.
Við hleruðum Hilmar nú rétt áðan og tjáði hann okkur því að engar gjafir eða tertur hafi borist til hans frá liðsfélögunum. En dagurinn reyndar rétt að byrja.
Við hleruðum Hilmar einnig um það hvað strákarnir gera á milli leikja og í ljós kom að FIFA er spilaður grimmt. Hilmar fór svo yfir það hver er bestur í FIFA, ef þá einhver?? Karfan.is sendir að sjálfsögðu brakandi ferskar afmæliskveðjur á Hilmar!



