spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaKeflvíkingar semja við kana

Keflvíkingar semja við kana

Keflavík hefur samið við Darryl Morsell fyrir komandi leiktíð í Bónus deild karla. Staðfestir félafið þetta á samfélagsmiðlum nú í morgun.

Darryl er 196 cm bandarískur bakvörður sem kemur frá Baltimore í Maryland, en í háskólaboltanum lék hann fyrir sterka skóla Maryland og Marquette. Síðan þá hefur hann leikið í G deild NBA deildarinnar, í Ísrael, Frakklandi og síðast með KB Peja í Kósovó.

Fréttir
- Auglýsing -