spot_img
HomeLandsliðinEuroBasket 2025Frábær fyrri hálfleikur - Kemur fyrsti sigurinn gegn Luka?

Frábær fyrri hálfleikur – Kemur fyrsti sigurinn gegn Luka?

Nú er hálfleikur í leik Íslands og Slóveníu á lokamóti EuroBasket í Katowice í Póllandi og er staðan 35-36 fyrir Slóveníu.

Atkvæðamestir fyrir Ísland í fyrri hálfleiknum voru Tryggvi Snær Hlinason með 6 stig, 8 fráköst og Martin Hermannsson með 10 stig.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -