spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaRun and Gun með Máté Dalmay: Þáttur 3 – KR

Run and Gun með Máté Dalmay: Þáttur 3 – KR

Run and Gun með Máté Dalmay rýnir í annað liðið í Bónus deildinni fyrir komandi tímabil. Heill þáttur tileinkaður KR. Böddi fyrrum formaður og Auðunn Örn Gylfason mættu og rýndu í komandi tímabil með Brynjari Þór sem var á línunni frá Danmörku.

Þátturinn mun koma út jafnt og þétt fram að móti og alla miðvikudaga tímabilið 25/26.

Þátturinn er aðgengilegur á Spotify hér, sem og á YouTube hér fyrir neðan.

Fréttir
- Auglýsing -