Eftir tvær góðar frammistöður gegn Belgíu og Póllandi leikur íslenska landsliðið sinn fjórða leik á lokamóti EuroBasket 2025 gegn Slóveníu á morgun í Katowice.
Hérna eru fréttir af landsliðinu
Karfan hitti á nýliða Íslands Almar Orra Atlason um mótið hingað til, hvernig það sé að taka sín fyrstu skref með íslenska landsliðinu á stórmóti og þá staðreynd að liðið mæti stórstjörnunni Luka Doncic og slóvenska liðinu á morgun.



