spot_img
HomeLandsliðinEuroBasket 2025Tryggvi Snær með þeim allra bestu í Evrópu

Tryggvi Snær með þeim allra bestu í Evrópu

Miðherji Íslands Tryggvi Snær Hlinason var tilnefndur sem einn af fimm bestu leikmönnum þriðja leikdags EuroBasket 2025.

Þrátt fyrir tap Íslands gegn Póllandi var Tryggvi Snær stórkostlegur, skilaði 21 stigi, 10 fráköstum, 3 stoðsendingum og 3 vörðum skotum.

Ásamt Tryggva eru tilnefndir Luka Doncic, Simone Fontecchio, Giannis Antetokounmpo og Deni Avdija.

Hérna er hægt að kjósa Tryggva

Fréttir
- Auglýsing -