Ísland tapaði fyrir Belgíu í dag í öðrum leik sínum á lokamóti EuroBasket í Katowice í Póllandi, 64-71.
Ísland því enn án sigurs eftir fyrstu tvo leiki lokamótsins þetta árið.
Karfan spjallaði við Baldur Þór Ragnarsson aðstoðarþjálfara Íslands eftir leik.



