spot_img
HomeLandsliðinEuroBasket 2025Myndaveisla og það helsta úr fyrsta leik Íslands á EuroBasket 2025

Myndaveisla og það helsta úr fyrsta leik Íslands á EuroBasket 2025

Ísland lék sinn fyrsta leik á lokamóti EuroBasket í átta ár í Katowice í gær.

Liðið laut í lægra haldi gegn Ísrael, 83-71, í leik þar sem liðið átti nokkra góða spretti og hefði á öðrum degi mögulega náð í sigur. Hér fyrir neðan er það helsta úr leiknum ásamt myndaveislu já Jóni Gauta Hannessyni ljósmyndara.

Hérna er meira um leikinn

Myndaveisla

Það helsta úr leiknum

Fréttir
- Auglýsing -