Sjötti maðurinn kom saman eftir að leik Íslands gegn Ísrael lauk í Katowice í Póllandi á lokamóti EuroBasket 2025.
Farið er yfir leikinn og framhaldið hjá liðinu, en næst leika þeir gegn Belgíu komandi laugardag 30. ágúst.
Stjórnendur: Mikael Máni Hrafnsson, Friðrik Heiðar Vignisson og Gísli Hallsson
Sjötti maðurinn er í boði Bónus, Tactica, Lengjunnar, Kristalls og Lykils



