spot_img
HomeLandsliðinEuroBasket 2025Ætlum að sækja okkur sigur á þessu móti

Ætlum að sækja okkur sigur á þessu móti

Ísland mátti þola tap í sínum fyrsta leik gegn Ísrael í dag á lokamóti EuroBasket 2025, 83-71.

Leikurinn var sá fyrsti á mótinu hjá báðum liðum, en í riðil Íslands mætast seinna í dag lið Frakklands og Belgíu og svo mætir Pólland liði Slóveníu.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Sigtrygg Arnar Björnsson leikmann Íslands eftir leik í Spodek höllinni.

Fréttir
- Auglýsing -