Ísland hefur leik á lokamóti EuroBasket 2025 komandi fimmtudag 28. ágúst í Katowice í Póllandi.
Karfan kom við á opnum blaðamannafundi liðsins í dag og ræddi við fyrirliðann Ægir Þór Steinarsson um ferðalag liðsins til Póllands, hverju megi búast við af íslenska liðinu á mótinu og leikskipulag íslenska liðsins.



