Úr myndasafni af fyrsta EM sem að íslenska liðið komst á árið 2015 í Berlín má finna mynd úr stúkunni af stuðningsmanni sem í dag leikur með liðinu (líkast til eru fleiri slíkar) Jón Axel Guðmundsson ásamt bræðrum og faðir (Gumma Braga) voru mættir til leiks í Berlín og hvöttu lið okkar manna áfram.

10 árum síðar er piltur mættur til leiks í Katowice sem lykilmaður í liðinu. Sannarlega hvatning til ungra leikmanna sem ætla sér í íslenska landsliðið og mæta á EM, mögulega eftir 10 ár eða fyrr.



