spot_img
HomeLandsliðinEuroBasket 2025Maður í manns stað

Maður í manns stað

Íslenska landsliðið mun þann 4. september mæta sterku liði Frakklands í riðlakeppni lokamóts EuroBasket 2025 í Katowice í Póllandi.

Franska sambandið sendi frá sér 12 leikmanna hóp sinn þann 16 ágúst, en í honum voru Theo Maledon, Sylvain Francisco, Elie Okobo, Isaia Cordinier, Matthew Strazel, Zaccharie Risacher, Bilal Coulibaly, Timothe Luwawu-Cabarrot, Guerschon Yabusele, Jaylen Hoard, Alexandre Sarr og Mam Jaiteh.

Hérna má lesa meira um hópinn

Ein breyting hefur orðið á franska hópnum þar sem 23 ára bakvörður Mónakó í Frakklandi og EuroLeague Matthew Strazel er meiddur, en í hans stað kemur annar 23 ára bakvörður inn í hópinn leikmaður Parísar í Frakklandi og EuroLeague Nadir Hifi.

Fréttir
- Auglýsing -