spot_img
HomeLandsliðinEuroBasket 2025Búin að vera löng bið síðan við unnum Tyrkland

Búin að vera löng bið síðan við unnum Tyrkland

Íslenska landsliðið er nú á lokametrunum í undirbúningi sínum fyrir lokamót EuroBasket 2025.

Mótið mun rúlla af stað með leik gegn Ísrael í Katowice í Póllandi á fimmtudaginn, en síðustu daga hefur liðið verið við æfingar í höfuðborg Litháen, Vilníus.

Karfan kom við á æfingu hjá liðinu í dag og ræddi við Jón Axel Guðmundsson leikmann Íslands um undirbúning liðsins, eftirvæntinguna fyrir mótinu og matinn í Litháen.

Fréttir
- Auglýsing -