spot_img
HomeFréttirBenóní og Kormákur eftir sigurinn gegn Svíþjóð ,,Þvílík átök, en við héldum...

Benóní og Kormákur eftir sigurinn gegn Svíþjóð ,,Þvílík átök, en við héldum áfram”

Undir 16 ára drengjalið Íslands leikur þessa dagana á Evrópumóti í Skopje í Makedóníu.

Í dag lagði liðið Svíþjóð í umspili um sæti 9 til 12 á mótinu, 69-73.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Benóní Andrason og Kormák Jack eftir leik í Skopje.

Fréttir
- Auglýsing -