spot_img
HomeFréttirJóhannes og Ísarr eftir sigurinn gegn Hollandi ,,Gott fyrir sjálfstraustið”

Jóhannes og Ísarr eftir sigurinn gegn Hollandi ,,Gott fyrir sjálfstraustið”

Undir 16 ára drengjalið Íslands leikur þessa dagana á Evrópumóti í Skopje í Makedóníu. 

Eftir að hafa tapað fyrstu þremur leikjum mótsins náði liðið loks í sigur í dag gegn Hollandi, 69-82.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Jóhannes Hallgrímsson og Ísarr Arnarsson eftir leik í Skopje.

Fréttir
- Auglýsing -