Undir 16 ára drengjalið Íslands er komið til Skopje í Makedóníu þar sem þeir munu leika á Evrópumóti næstu daga.
Til þessa hefur liðið unnið einn leik og tapað þremur, en kl. 09:00 að íslenskum tíma munu þeir mæta liði Kósovó í lokaleik riðlakeppni mótsins.
Hér fyrir neðan er beint vefstreymi frá leiknum



