spot_img
HomeFréttirHákon um Norðurlandameistaralið undir 15 ára stúlkna ,,Ótrúlega flottur hópur"

Hákon um Norðurlandameistaralið undir 15 ára stúlkna ,,Ótrúlega flottur hópur”

Undir 15 ára landslið Íslands unnu bæði til verðlauna á opnu Norðurlandamóti í Kisakallio í gær.

Drengirnir unnu til silfurverðlauna eftir að hafa tapað framlengdum úrslitaleik gegn Þýskalandi, en stúlkurnar unnu gullverðlaun með öruggum sigri gegn Finnlandi í úrslitaleik.

Hérna er meira um leikina

Hákon Hjartarson þjálfari Norðurlandameistara undir 15 ára stúlkna spjallaði við Körfuna um undirbúning liðsins, Norðurlandamótið og sigurinn á því.

Fréttir
- Auglýsing -