spot_img
HomeFréttirSýndum í fjórða leikhluta að það er kraftur og barátta í okkur

Sýndum í fjórða leikhluta að það er kraftur og barátta í okkur

Undir 20 ára lið kvenna leikur þessa dagana í A deild Evrópumótsins í Matosinhos í Portúgal.

Liðið hefur þegar náð sögulegum árangri á mótinu með því að komast í átta liða úrslit mótsins. Lengra komust þær þó ekki, en í átta liða úrslitunum töpuðu þær fyrir sterku liði Litháen. Mótinu var þó ekki lokið með því hjá liðinu, en í dag töpuðu þær fyrir Belgíu í fyrri leik umspils um sæti 5 til 8 á mótinu, 90-75.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Ólaf Jónas Sigurðarson þjálfara eftir leik í Matosinhos.

Fréttir
- Auglýsing -