spot_img
HomeFréttirHeilt yfir stoltur af strákunum

Heilt yfir stoltur af strákunum

Undir 16 ára drengjalið Íslands er komið til Skopje í Makedóníu þar sem þeir munu leika á Evrópumóti næstu daga.

Fyrsta leik mótsins tapaði Ísland í dag fyrir sterku liði Króatíu, 91-79, í leik sem var í járnum allt fram í fjórða leikhluta.

Hérna er meira um leikinn

Fréttaritari Körfunnar í Makedóníu spjallaði við Baldur Már þjálfara að leik loknum.

Fréttir
- Auglýsing -