spot_img
HomeFréttirElva, Rún og Hildur eftir sigurinn gegn Þýskalandi ,,Vorum með stemningu allan...

Elva, Rún og Hildur eftir sigurinn gegn Þýskalandi ,,Vorum með stemningu allan tímann”

Undir 15 ára lið Íslands leika þessa dagana á opnu Norðurlandamóti í Kisakallio í Finnlandi.

Eftir að bæði lið höfðu lagt Finnland í fyrstu leikjum mótsins í gær var komið að Þýskalandi í dag.

Undir 16 ára lið stúlkna náði að vinna sinn leik, en drengirnir lutu í lægra haldi.

Hérna er meira um leikina

Karfan spjallaði við Elvu, Rún og Hildi eftir sigur þeirra í dag.

Fréttir
- Auglýsing -