spot_img
HomeFréttirRebekka og Anna eftir leik í Matosinhos ,,Margt sem við höfum gert...

Rebekka og Anna eftir leik í Matosinhos ,,Margt sem við höfum gert betur með hverjum leik”

Undir 20 ára lið kvenna leikur þessa dagana í A deild Evrópumótsins í Matosinhos í Portúgal.

Liðið lauk riðlakeppni mótsins í kvöld með 14 stiga ósigri gegn Lettlandi, 87-73. 

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Rebekku Rut Steingrímsdóttur og Önnu Maríu Magnúsdóttur eftir leik í Matoinhos.

Fréttir
- Auglýsing -