spot_img
HomeFréttirEva, Heiðrún og Berglind eftir leikinn gegn Finnlandi ,,Byrjuðum leikinn mjög ákveðnar"

Eva, Heiðrún og Berglind eftir leikinn gegn Finnlandi ,,Byrjuðum leikinn mjög ákveðnar”

Undir 15 ára lið Íslands hófu leik á opnu Norðurlandamóti í Kisakallio í Finnlandi í dag.

Fyrstu leikir beggja liða voru gegn Finnlandi og unnust þeir báðir.

Hérna er meira um leikina

Karfan spjallaði við leikmenn Íslands Heiðrúnu, Berglindi og Evu Ingibjörgu eftir leikinn í Kisakallio.

Fréttir
- Auglýsing -