Undir 15 ára lið Íslands hófu leik á opnu Norðurlandamóti í Kisakallio í Finnlandi í dag.
Fyrstu leikir beggja liða voru gegn Finnlandi og unnust þeir báðir.
Karfan spjallaði við leikmenn Íslands Heiðrúnu, Berglindi og Evu Ingibjörgu eftir leikinn í Kisakallio.



