spot_img
HomeFréttirLogi með 30 stig er drengirnir unnu lokaleik Evrópumótsins

Logi með 30 stig er drengirnir unnu lokaleik Evrópumótsins

Undir 18 ára drengjalið Íslands lagði Bretland í lokaleik sínum á Evrópumótinu í Pitesti í Rúmeníu.

Leikurinn endaði 71-93 fyrir Ísland, en með sigrinum tryggðu þeir sér 15. sæti mótsins.

Logi Guðmundsson var stigahæstur fyrir Ísland í leiknum með 30 stig. Honum næstir voru Thor Grissom með 14 stig og Patrik Birmingham með 11 stig.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -