spot_img
HomeLandsliðinEuroBasket 2025Æfingaleikurinn gegn Ítalíu verður í beinu vefstreymi Courtside

Æfingaleikurinn gegn Ítalíu verður í beinu vefstreymi Courtside

Æfingamótið sem Ísland tekur þátt þessa dagana á Ítalíu í heitir Trentino Cup, en ásamt Íslandi eru þar heimamenn í Ítalíu, Senegal og Pólland.

Ísland mætir Ítalíu í fyrri leik í dag og fer það eftir úrslitum úr leik Pólverja og Senegala hvoru liðinu Ísland mætir á morgun sunnudag 3. ágúst. Leikið er í borginni Trento á norður Ítalíu.

Leikur Íslands verður í beinu vefstreymi Courtside, en hérna er hægt að kaupa aðgang að leiknum gegn Ítalíu sem er á dagskrá kl. 18:00 í dag.

Fréttir
- Auglýsing -