spot_img
HomeFréttirUndir 18 ára drengir mæta Sviss kl. 12:30 í beinni útsendingu hér

Undir 18 ára drengir mæta Sviss kl. 12:30 í beinni útsendingu hér

Undir 18 ára drengjalið Íslands leikur þessa dagana á Evrópumóti í Pitesti í Rúmeníu.

Íslenska liðið hafnaði í fjórða sæti síns riðils á mótinu með einn sigur og þrjú töp. Í gær töpuðu þeir svo fyrir Portúgal í fyrsta leik umspils síns um sæti 9 til 16. Í dag kl. 12:30 að íslenskum tíma mæta þeir Sviss í umspili um sæti 13 til 16 á mótinu.

Hérna er heimasíða mótsins

Hér verður leikurinn í beinu vefstreymi

Fréttir
- Auglýsing -