spot_img
HomeLandsliðinEuroBasket 2025Fyrirliðinn Ægir Þór um lið Íslands fyrir lokamót EuroBasket ,,Gríðarlega ánægður með...

Fyrirliðinn Ægir Þór um lið Íslands fyrir lokamót EuroBasket ,,Gríðarlega ánægður með þennan hóp”

A landslið karla mun nú í lok ágúst taka þátt í lokamóti EuroBasket 2025. Riðill Íslands er spilaður í Katowice í Póllandi, en ásamt Íslandi eru í honum Pólland, Slóvenía, Frakkland, Ísrael og Belgíga.

Hérna er heimasíða mótsins

Karfan kom við á æfingu liðsins í Ásgarði í gær og ræddi við fyrirliðann Ægir Þór Steinarsson um þróun sína með Íslandi, en hann er nú að fara á sitt þriðja lokamót á tíu árum og hópinn sem Ísland hefur á að skipa núna.

Fréttir
- Auglýsing -