A landslið karla mun nú í lok ágúst taka þátt í lokamóti EuroBasket 2025. Riðill Íslands er spilaður í Katowice í Póllandi, en ásamt Íslandi eru í honum Pólland, Slóvenía, Frakkland, Ísrael og Belgíga.
Karfan kom við á æfingu liðsins í Ásgarði í dag og ræddi við Craig Pedersen þjálfara liðsins um hvernig liðið væri að koma saman, hvernig samsetningin á liðinu væri, hvernig liðið ætli að undirbúa sig gegn gríðarlega sterkum andstæðingum lokamótsins og hver muni dekka Luka Doncic í leiknum gegn Slóveníu.



