Undir 18 ára drengjalið Íslands leikur þessa dagana á Evrópumóti í Pitesti í Rúmeníu.
Liðið ferðaðist til Rúmeníu í gær, en á morgun laugardag kl. 10:00 eiga þeir fyrsta leik gegn Bosníu. Líkt og með önnur Evrópumót verða allir leikir mótsins í beinu vefstreymi frá vefsíðu mótsins. Hér fyrir neðan má sjá hverjir skipa lið Íslands þetta árið.
Íslenska liðið:
| Alexander Jan Hrafnsson | Breiðablik |
| Atli Hrafn Hjartarson | Stjarnan |
| Björn Skúli Birnisson | Stjarnan |
| Einar Örvar Gíslason | Keflavík |
| Jakob Kári Leifsson | Stjarnan |
| Leó Steinsen | Svíþjóð |
| Logi Guðmundsson | Breiðablik |
| Páll GústafEinarsson | Valur |
| Patrik Birmingham | Njarðvík |
| Pétur Hartmann Jóhannsson | Selfoss |
| Sturla Böðvarsson | Snæfell |
| Thor Grissom | USA |
Þjálfari: Ísak Máni Wium
Aðstoðaþjálfarar: Mikael Máni Hrafnsson & Sigurður Friðrik Gunnarsson



