spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaVerður áfram í Garðabænum

Verður áfram í Garðabænum

Ingi Þór Steinþórsson hefur framlengt samning sinn sem aðstoðarþjálfari Íslandsmeistara Stjörnunnar.

Ingi Þór hefur verið hjá Stjörnunni frá 2020, en fyrir það hafði hann einnig unnið titla hjá Snæfell og KR. Ásamt því að aðstoða Baldur Þór Ragnarsson heldur Ingi áfram að þjálfa yngri flokka hjá félaginu.

Fréttir
- Auglýsing -