spot_img
HomeFréttirÍsland mætir Króatíu í 8 liða úrslitum Evrópumótsins í beinni útsendingu hér...

Ísland mætir Króatíu í 8 liða úrslitum Evrópumótsins í beinni útsendingu hér kl. 12:30

Undir 18 ára stúlknalið Íslands leikur þessa dagana á Evrópumóti í Vilníus í Litháen.

Liðið lauk riðlakeppni mótsins síðasta miðvikudag með 25 stiga sigri gegn Úkraínu og tryggði sig þar með í átta liða úrslit. Í dag kl. 12:30 mun liðið svo mæta Króatíu í átta liða úrslitum.

Hérna er heimasíða mótsins

Hér má fylgjast með leiknum í beinu vefstreymi.

Fréttir
- Auglýsing -